Uppskrift af kúruteppi fyrir lítil kríli.
Uppskriftin er FRÍ þegar keypt er önnur uppskrift af Lykkja.is og reiknast það sjálfkrafa í greiðsluferli.
ATHUGIÐ uppskriftin er eingöngu af teppinu sjálfu og þarf að nota með öðrum uppskriftum af fígúrum til að móta höfuð á teppið. Uppskrift af höndum er með.
Upplagt að nýta með eftirfarandi uppskriftum:
Tungumál: Íslenska
Erfiðleikastig: 2 af 5
Efni & áhöld:
- Heklunál: 2,5 eða 3 mm
- Bómullargarn að eign vali.
- Skæri
- Saumnál
Uppskrift afhendist á pdf formi til niðurhals.