Uppskrift af heklaðri kanínuhringlu ásamt uppskrift af aukahlutum; blómi, kraga og slaufu.
Frábært að hekla þessa í gjöf fyrir lítil kríli.
Tungumál: Íslenska
Erfiðleikastig: 2 af 5
Efni & áhöld sem þarf:
- Heklunál nr. 2,5-3
- Bómullargarn
- Viðarhringur
- Hringla
- Tróð
- Skæri
- Saumnál
Uppskrift afhendist á pdf formi til niðurhals.