Uppskrift af hekluðum sjóræningja.
Tungumál: Íslenska
Erfiðleikastig: 3 af 5
Efni & áhöld sem þarf:
- Heklunál: 2,5 mm
- Bómullargarn; hvítt, svart, blátt, rautt, brúnt og hörundslitur að eigin vali.
- Tróð
- Skæri
- Saumnál
Sjóræninginn er um 25cm á hæð fullgerður.
Uppskrift afhendist á pdf formi til niðurhals.