Uppskrift af heklaðri sveppahringlu. Skemmtilegt leikfang fyrir lítil kríli.
Tungumál: Íslenska
Erfiðleikastig: 1 af 5
Efni & áhöld sem þarf:
- Heklunál nr. 2,5
- Bómullargarn;
- Ljóst
- Rautt
- Hringla
- Tróð
- Skæri
- Saumnál
Sveppurinn er um 8 cm á hæð fullgerður
Uppskrift afhendist á pdf formi til niðurhals.