Uppskrift af hekluðum engli. Upplagt sem pakkaskraut eða skraut á jólatré.
Tungumál: Íslenska
Erfiðleikastig: 1 af 5
Efni og áhöld:
- Bómullargarn í 2 litum; ljóst fyrir höfuð og annan lit fyrir kjól
- Gyllt garn fyrir vængi
- Heklunál nr. 2,5
- Saumnál
- Skæri
Uppskrift afhendist á pdf formi til niðurhals.