Uppskrift af heklaðri býflugu.
Tungumál: Íslenska
Erfiðleikastig: 1 af 5
Efni & áhöld sem þarf:
- Heklunál: 2,5 mm
- Bómullargarn; gult, svart og hvítt
- Tróð
- Skæri
- Saumnál
Uppskrift afhendist á pdf formi til niðurhals.
Veittur er 50% afsláttur af uppskrift af blómahringlu ef hún er keypt með, sjá hér: Blómahringla