Uppskrift af hekluðum báti. Skemmtilegt leikfang fyrir litlar hendur eða skraut í barnaherbergi. Til dæmis má hekla nokkur stykki og nýta í óróa.
Tungumál: Íslenska
Erfiðleikastig: 1 af 5
Stærð: 4 - 5 cm. á hæð.
Efni og áhöld:
- Bómullargarn, 2 litir
- Heklunál nr. 2,5
- Saumnál
- Skæri
Uppskrift afhendist á pdf formi til niðurhals.